Hoppa yfir valmynd

Til samráðs - Áform um lagasetningu - breyting á lögum nr. 612006, um lax- og silungsveiði (hnúðlax)

Málsnúmer 2211043

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar beiðni um umsögn frá Matvælaráðuneytinu. dags. 10. nóvember 2022 mál nr. 213/2022, "Áform um lagasetningu - breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax-- og silungsveiði (hnúðlax)".

Umsagnarfrestur er til og með 8. desember nk.