Hoppa yfir valmynd

Ósk um styrk-samstarf vegna væntanlegt útibús á Vestfjörðum

Málsnúmer 2211050

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagt er fram bréf ADHD samtakanna, dags. 17. nóvember sl., þar sem óskað er eftir styrk til ADHD samtakanna til starfsemi útibús ADHD samtakanna á Vestfjörðum.

Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að kalla eftir samtali við ADHD samtökin um mögulegt samstarf.