Hoppa yfir valmynd

Leyfi til sölu og sýningar á flugeldum - ósk um umsögn

Málsnúmer 2211052

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur lögreglustjórans á Vestfjörðum, dags. 18. nóvember sl., þar sem óskað er eftir umsagnar björgunarsveitarinnar Blakks vegna skoteldasölu og sýningar um komandi áramót.

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfanna.