Hoppa yfir valmynd

Mál nr. 46 um öryggt farsímasamband á þjóðvegum. Ósk um umsögn.

Málsnúmer 2211053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 18. nóvember sl., þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn um þingsályktunartillöguna um öryggt farsímasamband á þjóðvegum, þar sem farsímasamband er mikilvægur þáttur í öryggi vegfarenda á þjóðvegum landsins. Farsímasambandi á þjóðvegum sunnanverðra Vestfjarða og á Dynjandisheið er ábótavant.