Hoppa yfir valmynd

Rafíþróttafélag á Bíldudal - ósk um styrk

Málsnúmer 2211055

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Anna Vilborg Rúnarsdóttir vék af fundi.

Lögð er fram bréf Rúnars Arnar Gíslasonar, ódags., þar sem óskað er styrk frá sveitarfélaginu í formi aðstöðu, rafmagns og internettengingu, vegna stofnunar rafíþróttafélags á Bíldudals.

Bæjarráð tekur vel í beiðnina og felur bæjarstjóra að leita leiða í samráði við starfsfólk sveitarfélagsins og umsækjanda til að verða við beiðninni.

Anna Vilborg Rúnarsdóttir kom aftur inná fundinn.