Hoppa yfir valmynd

Til samráðs - Grænbók um sveitarstjórnarmál

Málsnúmer 2211063

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur innviðaráðuneytisins, dag. 25. nóvember sl., þar sem kynnt er til samráðs Grænbók um sveitarstjórnarmál ásamt drögum að grænbók um málefni sveitarfélaga, stöðumats og valkosta, sem gefin var út í nóvember 2022.
17. janúar 2023 – Bæjarráð

Kynnt er umsögn bæjarstjóra við Grænbók ríkisins um sveitarstjórnarmál sem er dagsett 4. janúar 2023.