Hoppa yfir valmynd

Mál nr. 63 um tekjustofna sveitarfélaga. Ósk um umsögn

Málsnúmer 2211068

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, dags. 28. nóvember sl., með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að kynna sér áhrif frumvarpsins á fjármál Vesturbyggðar og gera umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins, sé ástæða til þess.