Hoppa yfir valmynd

Sérstakt strandveiðigjald til hafna 2022

Málsnúmer 2212001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram til kynningar yfirlit frá Fiskistofu um sérstakt strandveiðigjald sem rennur til hafna í Vesturbyggð.

Hlutur hafna innan Vesturbyggðar er eftirfarandi:

Bíldudalshöfn: 523.478.- Kr
Brjánslækjarhöfn: 128.791.- Kr
Patrekshöfn: 3.665.148.- Kr