Hoppa yfir valmynd

Hafnarteigur 4. Stækkun á kvisti á mhl 02 og klæðning-hólfun á mhl 5

Málsnúmer 2212005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. desember 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Íslenska Kalkþörungafélaginu, dags. 5.12.2022. í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir stækkun á kvist og færsla á strompi á mhl 02 og hólfun á húsi og klæðningu á mhl05. Erindinu fylgja aðaluppdrættir unnir af Friðriki Ólafssyni, dags. 05.12.2022.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir áformin.