Hoppa yfir valmynd

Dynjandisheiði, Suðurverk. Stöðuleyfi fyrir kaffistofu og geymslu.

Málsnúmer 2212006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. desember 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Suðurverk hf. dags. 5.12.2022. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir kaffiaðstöðu og færanlegri verkstæðisskemmu í tengslum við verkefni fyrirtækisins við byggingu 2. áfanga nýs vestfjarðavegar nr.60 yfir Dynjandisheiði. Staðsetning aðstöðu er innan skeringar í nýju vegstæði. Erindinu fylgja teikningar sem sýna staðsetningu.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til 12 mánaða.