Hoppa yfir valmynd

Drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi -ósk um umsögn

Málsnúmer 2212011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi lagðar fram til kynningar.

Bæjarráð tekur jákvætt í þær breytingar sem drögin að reglunum fela í sér, þar sem varðveisla og eyðing á skjölum úr fjárhagsbókhaldi verður með sama hætti og önnur skjöl sveitarfélagsins.