Hoppa yfir valmynd

Samtaka um hringrásarhagkerfi - frumgreinagerð fyrir Vestfirði

Málsnúmer 2212014

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram greinagerð í gengslum við átakið Samtaka um hringráðsarhagkerfi sem sem sambandið hefur staðið fyrir frá því í mars með aðstoð umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytisins.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að kynna sér greinargerðina um úrgangsmál á Vestfjörðum og innleiðingu hringrásarhagkerfisins.