Hoppa yfir valmynd

Langi Botn - Umsókn um stofnun vegsvæðis.

Málsnúmer 2212034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. janúar 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda Langa Botns, Arnarfirði dags. 21. desember 2022. Í erindinu er sótt um stofnun vegsvæðis um Dynjandisheiði fyrir þjóðveg nr.60 í landi Langa Botns, landeignarnr. 140456. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt.




25. janúar 2023 – Bæjarstjórn

Erindi frá Direkta lögfræðiþjónustu f.h. landeigenda Langa Botns, Arnarfirði dags. 21. desember 2022. Í erindinu er sótt um stofnun vegsvæðis um Dynjandisheiði fyrir þjóðveg nr.60 í landi Langa Botns, landeignarnr. 140456. Erindinu fylgir uppdráttur er sýnir vegsvæðið. Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn á 102. fundi sínum 11. janúar sl. að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Til máls tók: Forseti.

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir samhljóða stofnun lóðarinnar í samræmi við bókun skipulags- og umhverfisráðs.