Hoppa yfir valmynd

Upplýsingaöryggistefna Vesturbyggðar - Uppfærð

Málsnúmer 2301035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. febrúar 2023 – Bæjarstjórn

Lögð fram uppfærð upplýsingaöryggisstefna Vesturbyggðar í samræmi við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Til máls tók: Forseti.

Bæjarstjórn staðfestir stefnuna samhljóða.