Hoppa yfir valmynd

Umsóknir um styrki í fiskeldissjóð 2023

Málsnúmer 2302002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. febrúar 2023 – Bæjarráð

Umsóknir Vesturbyggðar í fiskeldissjóð lagðar fyrir til kynningar.
18. júlí 2023 – Bæjarráð

Lagðir eru fram til kynningar samningar milli Fiskeldissjóðs og Vesturbyggðar vegna styrkja úr Fiskeldissjóð árið 2023. Sveitarfélagið hlaut styrk upp á kr. 8.480.000,- í Vatneyrarbúðina, þekkingar- og þróunarsetur á Patreksfirði, kr. 26.480.000,- vegna viðbyggingar við leikskólann Araklett, kr. 29.020.000,- vegna slökkvibifreiðar á Bíldudal og kr. 5.250.000,- vegna örveruhreinsunar með geislatæki.