Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni Þorrablót Birkimel

Málsnúmer 2302005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lögð fyrir beiðni Sýslumannsins á Vestfjörðum dags. 2. febrúar 2023 um umsögn Hrefnu Bjarkar Aronsdóttur vegna tækifærisleyfis fyrir Þorrablót í Félagsheimilinu Birkimel.

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.