Hoppa yfir valmynd

Erindi varðandi Urðargötu 20, Patreksfirði

Málsnúmer 2302006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur dags. 2. febrúar 2023 frá Erni Hermanni Jónssyni þar sem óskað er eftir upplýsingum um áform Vesturbyggðar varðandi eignarhlut Vesturbyggðar í Urðargötu 20, Patreksfirði.

Bæjarráð vísar því til sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdasviðs að reiknaður verði út kostnaður við að fjarlægja hæðina af húsinu og að sú upphæð verði grunnur af samtali við eigendur neðri hæðanna.