Hoppa yfir valmynd

Tímasett Patreksskóla

Málsnúmer 2302023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. febrúar 2023 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lögð fram tillaga að nýju tímasetti í Patreksskóla þar sem kennsla hefst kl.8.30 í stað 8.10. Umræða hefur farið fram um þetta í nokkurn tíma til að samræma skólastarf, skólaakstur og vetrarþjónustu Vegagerðarinnar á Kleifaheiði.

Samþykkt.