Hoppa yfir valmynd

Hvatning til sveitarfélaga til að koma villtum fuglum til aðstoðar

Málsnúmer 2302052

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 10. febrúar sl. frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem sveitarfélög eru hvött til að koma villtum fuglum til aðstoðar.