Hoppa yfir valmynd

Sigtún 4, umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2302061

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. mars 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Margréti Brynjólfsdóttur, dags. 13. febrúar 2023. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám utan við bílskúr að Sigtúni 4, Patreksfirði. Gámurinn er ætlaður sem aðstaða í tengslum við framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á húsinu að Sigtúni 4.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til 12 mánaða.