Hoppa yfir valmynd

Grænbók um húsnæðis og mannvirkjamál

Málsnúmer 2302064

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lögð fyrir til kynningar grænbók innviðaráðuneytisins um húsnæðis- og mannvirkjamál, stöðumat og valkostir, 1. útgáfa sem gefin var út í febrúar 2023.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að kynna sér efni grænbókarinnar og senda inn umsögn fyrir hönd Vesturbyggðar ef tilefni er til.