Hoppa yfir valmynd

Skreytingar á lyftuhús - Aðalstræti 4

Málsnúmer 2302078

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi dags. 14. febrúar 2023, frá Kristínu Pálsdóttur og Símoni Fr. Símonarssyni þar sem óskað er eftir heimild Vesturbyggðar til að að skreyta lyftuhúsið sem stendur við Aðalstræti 4.

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur sviðsstjóra umhverfis- og framvæmdasviðs að vera í sambandi við bréfritara.