Málsnúmer 2303006
7. mars 2023 – Bæjarráð
Lagður er fram til kynningar ársreikningur Náttúrustofu Vestfjarða 2022 sem var samþykktur á 141. stjórnarfundi Náttúrustofu sem haldinn var 1. mars 2023.
Bæjarráð Vesturbyggðar beinir því til náttúrustofu að fjölga störfum náttúrustofu á sunnanverðum Vestfjörðum.