Hoppa yfir valmynd

Ársreikningur Náttúrustofu Vestfjarða 2022

Málsnúmer 2303006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. mars 2023 – Bæjarráð

Lagður er fram til kynningar ársreikningur Náttúrustofu Vestfjarða 2022 sem var samþykktur á 141. stjórnarfundi Náttúrustofu sem haldinn var 1. mars 2023.

Bæjarráð Vesturbyggðar beinir því til náttúrustofu að fjölga störfum náttúrustofu á sunnanverðum Vestfjörðum.
23. maí 2023 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar, fundarboð á ársfund Náttúrustofu Vestfjarða sem haldinn var 19. maí s.l. í Bolungarvík.