Hoppa yfir valmynd

Sérstakur húsnæðisstuðningur - reglur

Málsnúmer 2303017

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. mars 2023 – Velferðarráð

Endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Farið var yfir tillögur að breyttum reglum. Starfsmönnum fjölskyldusviðs falið að gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir næsta fund.