Hoppa yfir valmynd

Brjánslækur, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2303020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. mars 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Jóhann Pétur Ágústsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

Erindi frá Ríkiseignum, dags. 7. mars 2023. Í erindinu er óskað eftir stofnun lóðar úr landi Brjánslækjar, L139787. Ný lóð ber heitið Brjánslækur 3 og er 1125m2.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Jóhann Pétur Ágústsson kom aftur inn á fundinn.




15. mars 2023 – Bæjarstjórn

Erindi frá Ríkiseignum, dags. 7. mars 2023. Í erindinu er óskað eftir stofnun lóðar úr landi Brjánslækjar, L139787. Ný lóð ber heitið Brjánslækur 3 og er 1125m2.

Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða stofnun lóðarinnar.