Hoppa yfir valmynd

Sameiginlegt bréf innviðaráðherra og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 2303036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. mars 2023 – Bæjarráð

Lagt fram sameiginlegt bréf innviðaráðherra og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. mars sl. vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.

Lagt fram til kynningar.