Hoppa yfir valmynd

Mögulegar lagabreytingar vegna óleyfisbúsetu.

Málsnúmer 2304045

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. maí 2023 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 21. apríl þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á áformaskjali starfshóps á vegum innviðarráðherra sem birt hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda. Er um að ræða áform vegna fyrirhugaðra breytinga m.a. á lögheimilislögum í tengslum við óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði.