Hoppa yfir valmynd

Ráðning framkvæmdastjóra Vestur-Botns

Málsnúmer 2304053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. september 2023 – Vestur-Botn

Lagt er til að Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, verði ráðinn framkvæmdastjóri Vestur-Botns. Enn fremur er lagt til að Þórdís Sif Sigurðardóttir og Gerður Björk Sveinsdóttir verði með prókúru fyrir félagið.
Samþykkt samhljóða. Framkvæmdastjóra er falið að afturkalla allar aðrar prókúrur fyrir félagið og tilkynna breytingar til fyrirtækjaskrár.