Hoppa yfir valmynd

Grænhóll. Ósk um samþykki fyrir niðurrifum.

Málsnúmer 2305004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. maí 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Björg G. Bjarnadóttur dags. 17. apríl 2023. Í erindinu er sótt um heimild til niðurrifs á mhl. 07 og 08 á Grænhóli, L139801. Um er að ræða fjós og hlöðu sem fuku s.l. vetur.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.