Hoppa yfir valmynd

Langholt 3. Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2305018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. maí 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Silju B. Ísafoldardóttur og Þórði Sveinssyni, dags. 01.05.2023. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 15m2 aðstöðuhúsi á smábýlalóðinni að Langholti 3, Barðaströnd. Húsið er ætlað vegna fyrirhugaðra framkvæmda á lóð.

Erindinu fylgja ljósmyndir af húsinu.

Skipulags- og umhverfisráð frestar stöðuleyfisbeiðninni að svo stöddu. Ráðið er tilbúið að veita stöðuleyfi á meðan byggingartíma stendur þegar gögn og áform liggja fyrir um byggingu íbúðarhúss á lóðinni.