Hoppa yfir valmynd

Áskoranir til Bæjarstjórnar frá Félagi eldri borgara í V-Barð.

Málsnúmer 2305023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. maí 2023 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Félagi eldri borgara í V-Barð. með áskorunum til bæjarstjórnar í þremur liðum.

Bæjarráð þakkar erindið og vísar því áfram til öldurnarráðs Vesturbyggðar sem gerir tillögur að breytingum á gjaldskrá fyrir vinnu við fjárhagsáætlun 2024.