Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi Skjaldborg lokahóf

Málsnúmer 2305033

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. maí 2023 – Bæjarráð

Lögð fyrir beiðni Sýslumannsins á Vestfjörðum dags. 16. maí 2023 um umsögn Kristínar Andreu Þórðardóttur vegna tækifærisleyfis fyrir Heimildarmyndahátíðina Skjaldborg.

Bæjarráð gerir ekki athugaasemd við veitingu leyfisins.