Hoppa yfir valmynd

Golfkennsla barna - styrkbeiðni

Málsnúmer 2305041

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. maí 2023 – Bæjarráð

Lögð fyrir styrkbeiðni dags. 19. maí 2023 þar sem Golfklúbbur Patreksfjarðar óskar eftir styrk vegna golfkennslu barna á grunnskólaaldri í lok maí.

Bæjaráð tekur vel í erindið og felur bæjarstjóra að vera í samskiptum við umsækjanda vegna styrks í uppsetningu á golfhermi. Erindi vísað áfram til kynningar í Fræðslu- og æskulýðsráð.