Málsnúmer 2306041
26. september 2023 – Bæjarráð
Bæjarstjóri fór yfir og upplýsti bæjarráð um seinkun á komu viðbyggingar við leikskólann Araklett á Patreksfirði. Gert er ráð fyrir að byggingin komi vestur um miðjan október nk.
Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með seinkunina og felur bæjarstjóra að leita leiða til að húsnæðið verði tilbúið til noktunar sem allra fyrst. Foreldrar og forráðamenn þeirra barna sem bíða eftir plássi verða upplýstir um gang mála.