Hoppa yfir valmynd

Tilnefning í framkvæmdaráð Earth Check og vinnuhóp um gerð svæðisáætlunar um úrgang

Málsnúmer 2310025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. október 2023 – Bæjarráð

Bæjarráð Vesturbyggðar tilnefnir Nönnu Lilju Sveinbjörnsdóttur og Magnús Árnasontil til að sitja í framkvæmdaráði Earth Check og vinnuhópi um gerð svæðisáætlunar um úrgang.