Málsnúmer 2311016
8. nóvember 2023 – Skipulags og umhverfisráð
Skipulags- og umhverfisráð felur byggingarfulltrúa að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
9. nóvember 2023 – Hafna- og atvinnumálaráð
Hafna- og atvinnumálaráð felur hafnarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við
umræður á fundinum.
13. nóvember 2023 – Bæjarráð
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn um skýrsluna inn á samráðsgátt stjórnvalda innan tilskilins frests sem er 15. nóvember nk.