Hoppa yfir valmynd

Járnhóll 8, umsókn um byggingaráform.

Málsnúmer 2311019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. nóvember 2023 – Skipulags og umhverfisráð

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin. Ráðið metur sem svo að áform um breytta þakgerð og þakhalla kalli ekki á grenndarkynningu þar sem þau varða ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.