Hoppa yfir valmynd

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2024

Málsnúmer 2401046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. janúar 2024 – Bæjarráð

Lagt er fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 10. janúar 2024, þar sem boðað er til XXXIX. Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið verður 14. mars n.k. Fulltrúar Vesturbyggðar eru Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, Anna Vilborg Rúnarsdóttir og Þórdís Sif Sigurðardóttir.