Hoppa yfir valmynd

Ákvarðanir Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education í grunnskólastarfi

Málsnúmer 2401092

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. febrúar 2024 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Formaður kynnir ákvörðun Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education í grunnskólastarfi. Skólastjórnendur fóru yfir hvaða áhrif þessi niðurstaða hefði á skólastarfið. Skólastjórnendur eru í samstarfi við persónuverndarfulltrúa Vesturbyggðar varðandi framhaldið.