Hoppa yfir valmynd

Nafn á nýtt sveitarfélag

Málsnúmer 2401096

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. mars 2024 – Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lagar fyrir tillögur að nafni á sameinað sveitarfélag Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps ásamt samantekt á rökum og minnisblaði menningar- og ferðamálafulltrúa sem hélt utanum um tillögurnar.

Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps samþykkir að senda innsendar tillögur til örnefnanefndar til umsagnar og munu þær umsagnir liggja fyrir, fyrir nýja sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.