Hoppa yfir valmynd

F212-3118 - boð um að nýta forkaupsrétt

Málsnúmer 2401098

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. febrúar 2024 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Jakobi Pálssyni dags.25. janúar sl. þar sem Vesturbyggð er boðið að nýta forkauprétt sinn að 50% hluta að iðnaðarhúsi, fasteign F212-3118.

Bæjarráð mun ekki nýta sér forkaupsrétt sinn á húsnæðinu.