Hoppa yfir valmynd

Innleiðing nýrrar aðferðarfræði í grunn og leikskóla Vesturbyggðar

Málsnúmer 2401118

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. febrúar 2024 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Skólastjóri Patreksskóla kynnir aðferðarfræði Nurture og innleiðingu hennar.

Sviðstjóra og skólastjóra Patreksskóla var boðið að taka þátt í námsferð til Glasgow til að kynna sér aðferðarfræði Nurture. Í framhaldi er skólum í Vesturbyggð boðið að taka þátt í verkefninu og vera með fyrstu skólum á Íslandi til að tileinka sér aðferðarfræðina. Leitast verður við að fá styrki til að standa undir þeim kostnaði sem hlýst af því að innleiða aðferðarfræðina.