Hoppa yfir valmynd

Fiskeldissjóður - auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

Málsnúmer 2401122

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. febrúar 2024 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá matvælaráðuneytinu dags. 31. janúar sl. þar sem athygli er vakið á því að opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir í Fiskeldissjóð fyrir árið 2024.

Rætt um möguleg verkefni sem hægt er að sækja um fyrir í sjóðinn.

Bæjarstjóra falið að vinna umsóknir til fiskeldissjóðs í samræmi við umræður á fundinum.