Hoppa yfir valmynd

Breytingar á fjárfestingaráætlun í Þjónustumiðstöð Patreksfjarðar

Málsnúmer 2402002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. febrúar 2024 – Bæjarráð

Kynnt er fyrirhuguð breyting þjónustumiðstöðvar Patreksfjarðar á nýtingu fjármagns í fjárfestingaráætlun. Þannig að í stað lítils rafmagnsbíls verði keyptur fjölplógur og snjóblásari framan á lyftara þjónustumiðstöðvarinnar.