Hoppa yfir valmynd

Samþykktir sameinaðs sveitarfélag Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Málsnúmer 2402012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. mars 2024 – Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Lagðar fyrir til seinni umræðu samþykktir sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar.

Undirbúningsstjórn vegna sameiningar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps samþykkir samþykktir sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar og felur Gerði Björk Sveinsdóttur verkefnastjóra um sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar að senda til innviðaráðuneytisins ásamt frekari gögnum í samræmi við fundargerð þessa, til staðfestingar.