Hoppa yfir valmynd

F212-3118 - athugasemd við afgreiðslu bæjarráðs varðandi forkaupsrétt

Málsnúmer 2402048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. febrúar 2024 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar athugasemd við afgreiðslu bæjarráðs af 977. fundi ráðsins um beiðni um forkaupsrétt málsnr. 2401098. Jafnframt er lagt fram svar Vesturbyggðar við athugasemdinni.