Hoppa yfir valmynd

Mönnunarþörf fyrir næsta skólaár

Málsnúmer 2403012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2024 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Mars er tíminn til að skoða mönnunar þörfina í grunnskólunum fyrir næsta skólaár. Venjan hefur verið að skólarnir auglýsi saman í landsmálablöðunum einu sinni.

Farið var yfir mönnunarþörfina í skólunum fyrir næsta skólaár. Venjan er að auglýsa sameiginlega í landsmálablöðunum með einni stórri auglýsingu.