Hoppa yfir valmynd

Skóladagatal í grunn, leik og tónlistaskóla Vesturbyggðar 2024 - 2025

Málsnúmer 2403015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2024 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Grunn og leikskólar í Vesturbyggð lögðu fram skóladagatal fyrir næsta skólaár. Fræðslu- og æskulýðsráð samþykkir skóladagatölin með breytingum sem um var rætt á fundinum.