Hoppa yfir valmynd

Skipulags- og byggingarnefnd #161

Fundur haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. apríl 2012 og hófst hann kl. 08:30

    Fundargerð ritaði
    • Ármann Halldórsson

    Almenn erindi

    1. Breyting á aðalskipulagi Vesturbyggðar Krossholt/langholt

    Tekin er fyrir lýsing á skipulagsverkefni um breytingu á aðalskipulagi er varðar Langholt/Krossholt. Gerðar voru nokkrar orðalagsbreytingar við lýsinguna og hún leiðrétt. Skipulagslýsingin er samþykkt og ákveðið að auglýsa hana með formlegum hætti sbr. 30. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.

      Málsnúmer 1203094 7

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Umsókn um byggingarleyfi Dalbraut 1

      Erindi frá Mjóna ehf. kt: 69699-3479 Í erindinu er sóttu um breytta notkun á Dalbraut 1, 465 Bíldudal.
      Óskað er eftir breyttri notkun á 1.hæð og í kjallara.
      Gert verður ráð fyrir eldhúsi í kjallara í tengslum við veitingarsölu á 1.hæð ásamt verslunarrými og skrifstofurými. 2. Hæðin er óbreytt. Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leiti.

        Málsnúmer 1204009

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús í Mórudal

        Erindi frá Heiðari Ólafssyni. kt: 2111080-2999 Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir 27 m2 sumarhúsi í Mórudal landnúmer 139826. Ekki liggur fyrir byggingarreitur fyrir fyrirhugaðri byggingu. Skipulags ?og byggingarnefnd samþykkir erindið að undangenginni greindarkynningu, leyfi landeiganda og fullnægjandi hönnunargögnum.

          Málsnúmer 1204025

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Upplýsingagjöf byggingafulltrúa

          Byggingarfulltrúi og slökkviliðsstjóri kynna nýja leið í miðlun rafrænna gagna fyrir nefndarmenn.

            Málsnúmer 1111095 6

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30