Hoppa yfir valmynd

Skipulags- og byggingarnefnd #170

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. nóvember 2012 og hófst hann kl. 14:00

    Fundargerð ritaði
    • Ármann Halldórsson byggingarfulltrúi

    Almenn erindi

    1. Deiliskipulag vegna ofanflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði

    Vegna formgalla er deiliskipulag vegna ofanflóðavarna neðan Klifs á Patreksfirði og síðari tíma breytingar ógilt. Nefndin tekur fyrir nýja deiliskipulagstillögu af ofanflóðavörnum neðan KLifs á Patreksfirði. Megin forsendur tillögunar er að finna í aðalskipulagi Vesturbyggðar. Skipulags -og byggingarnefnd samþykkir að auglýsa tillöguna skv.41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010

      Málsnúmer 1109019 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:15